Fréttir

Skógardagurinn á Hólum

Nemendur í 1.-7. bekk á báðum starfsstöðvum skólans hittust á Hólum 25. maí og héldu skógardaginn hátíðlegan. Skógardagurinn einkennist af fjölbreyttum og skemmtilegum útikennsluverkefnum, leikjum og mikilli útiveru.
Lesa meira

Skólaslit 31.maí

Skólaslit verða þriðjudag 31. maí kl. 11:00 á Hólum og kl. 13:00 á Hofsósi. Eins og undanfarin ár verður útskrift 5 ára nemenda úr Leikskólanum í sömu athöfn og skólalsit Grunnskólans.
Lesa meira

Árshátíð GaV á Hofsósi

Árshátíðin verður haldin hátíðleg fimmtudaginn 5.maí kl.19:00 í Höfðaborg. Fjölbreytt skemmtiatriði.
Lesa meira

Árshátíðin á Hofsósi frestast

Vegna mikilla veikinda meðal nemenda og starfsfólks hefur verið ákveðið að fresta árshátíð fram yfir páskafrí. Ný dagsetning hefur ekki verið endanlega ákveðin. Það sem eftir er af þessari viku verður því kennt samkvæmt stundaskrá.
Lesa meira

Leiksýningin Með allt á hreinu í Varmahlíð

Það er nóg að gerast í félagslífunu þessa dagana og við elskum það! Árshátíð 8. - 10. bakkjar Varmahlíðarskóla fer fram miðvikudaginn 6. apríl í Miðgarði. Nemendur í 8. - 10. bekk úr Árskóla og GAV geta sótt þennan viðburð. Árshátíðin hefst kl. 19:00, að henni lokinni leikur hljómsveitini Ástarpungarnir fyrir dansi.
Lesa meira

Leiksýningin Með allt á hreinu í Varmahlíð

Það er nóg að gerast í félagslífunu þessa dagana og við elskum það! Árshátíð 8. - 10. bakkjar Varmahlíðarskóla fer fram miðvikudaginn 6. apríl í Miðgarði. Nemendur í 8. - 10. bekk úr Árskóla og GAV geta sótt þennan viðburð. Árshátíðin hefst kl. 19:00, að henni lokinni leikur hljómsveitini Ástarpungarnir fyrir dansi.
Lesa meira

Leiksýningin Með allt á hreinu í Varmahlíð

Það er nóg að gerast í félagslífunu þessa dagana og við elskum það! Árshátíð 8. - 10. bakkjar Varmahlíðarskóla fer fram miðvikudaginn 6. apríl í Miðgarði. Nemendur í 8. - 10. bekk úr Árskóla og GAV geta sótt þennan viðburð. Árshátíðin hefst kl. 19:00, að henni lokinni leikur hljómsveitini Ástarpungarnir fyrir dansi.
Lesa meira

Leiksýningin Með allt á hreinu í Varmahlíð

Það er nóg að gerast í félagslífunu þessa dagana og við elskum það! Árshátíð 8. - 10. bakkjar Varmahlíðarskóla fer fram miðvikudaginn 6. apríl í Miðgarði. Nemendur í 8. - 10. bekk úr Árskóla og GAV geta sótt þennan viðburð. Árshátíðin hefst kl. 19:00, að henni lokinni leikur hljómsveitini Ástarpungarnir fyrir dansi.
Lesa meira

Árshátíð GaV á Hofsósi

Árshátíð Grunnskólans austan Vatna á Hofsósi verður haldin hátíðleg föstudaginn 8.apríl kl.18:00 í Höfðaborg
Lesa meira

Dagur einhverfra

Laugardagurinn 2. apríl er alþjóðlegur dagur einhverfra, ætlum við að halda upp á daginn mánudaginn 4. apríl. Blár litur hefur fram að þessu einkennt daginn og fólk klæðst bláu til að sýna samstöðu með einhverfum, en með nýju merki félags einhverfra (einstakur apríl) hafa fleiri litir bæst við litrófið til að tákna fjölbreytileika einhverfra. Merki félags einhverfra er fiðrildi og blái liturinn verður áfram hluti af litrófi fiðrildisins en fleiri litum hefur verið bætt við til að fagna fjölbreytileikanum, jákvæðni og gleði.
Lesa meira