Uppbygging námsins er hæfniviðmiðuð sem þýðir að lögð er áhersla á að nemendur fái tækifæri við hæfi til að vinna að þeirri hæfni sem þeir stefna að öll árin á því stigi sem nemendur eru.
Hæfniviðmiðunum er skipt niður í þrep:
Þrep 1 - hæfni sem nemendur eiga að hafa náð að loknu yngsta stigi
Þrep 2 - hæfni sem nemendur eiga að hafa náð að loknu miðstigi
Þrep 3 - hæfni sem nemendur eiga að hafa náð að loknu unglingastigi
Hér er list yfir greinarnar þar sem hægt er að sjá hæfniviðmiðin eftir þrepum
Danska Enska Heimilisfræði Hönnun og smíði Íslenska
Þrep 1 Þrep 1 Þrep 1 Þrep 1 Þrep 1
Þrep 2 Þrep 2 Þrep 2 Þrep 2 Þrep 2
Þrep 3 Þrep 3 Þrep 3 Þrep 3 Þrep 3
Lífsleikni List og verkgreinar Náttúrugreinar Nýsköpun
Þrep 1 Þrep 1 Þrep 1 Þrep 1
Þrep 2 Þrep 2 Þrep 2 Þrep 2
Þrep 3 Þrep 3 Þrep 3 Þrep 3
Samfélagsgreinar Sjónlistir - myndmennt Skólaíþróttir
Þrep 1 Þrep 1 Þrep 1
Þrep 2 Þrep 2 Þrep 2
Þrep 3 Þrep 3 Þrep 3
Stærðfræði Textílmennt Tónmennt Upplýsinga- og tæknimennt
Þrep 1 Þrep 1 Þrep 1 Þrep 1
Þrep 2 Þrep 2 Þrep 2 Þrep 2
Þrep 3 Þrep 3 Þrep 3 Þrep 3
Að sjálfsögðu er einnig unnið eftir aðalnámskrá grunnskólanna sem að Mennta- og menningarmálaráðuneytið gefur út.