Fréttir

Árshátíð 1. - 7. bekkjar

Í gær fór fram vel heppnuð árshátíð 1. - 7. bekkjar í Félagsheimilinu Höfðaborg.
Lesa meira

Árshátíð Hólum

Vel heppnuð árshátíð var haldin á Hólum í dag.
Lesa meira

Iðnkynning í FNV

Fjölbrautaskóli Norðurlands Vestra bauð nemendum á unglingastigi á iðnkynningu í dag. Nemendur okkar fengu að spreyta sig í málm- tré- og rafiðn.
Lesa meira

Skíðaferð

Við í Grunnskólanum austan Vatna skelltum okkur í Tindastól á skíði í dag.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar hjá 7. bekkjum grunnskólanna í Skagafirði fór fram í bóknámshúsi FNV í kvöld.
Lesa meira

Töfrandi kveðja

Foreldrafélög leik- og grunnskólans buðu nemendum skólans upp á töfrasýningu með engum öðrum en Einari Mikael töframanni. Frábær skemmtun.
Lesa meira

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Undankeppnin í Stóru upplestrarkeppni 7. bekkja grunnskólanna í Skagafirði verður næstkomandi fimmtudag, 2. mars kl. 16:00. Undankeppnin verður haldin í skólanum á Hofsósi. Allir velkomnir.
Lesa meira

Öskudagur

Söngur, gleði og góðgæti í poka einkenndi þennan skemmtilega dag.
Lesa meira

Hestadagar á Hólum

Hestaval er liður í æfingakennslu fyrsta árs nema hestafræðideildar Háskólans á Hólum. Á námskeiðinu fengu nemendur bæði verklega og bóklega reiðkennslu hjá verðandi reiðkennurum háskólans. Ánægjulegt samstarf á milli grunnskóla og háskóla.
Lesa meira

Skólahald fellur niður í dag

Skólahald fellur niður í dag, 7. febrúar, á báðum kennslustöðum skólans vegna appelsínugulrar veðurviðvörunar.
Lesa meira