Það er nóg að gerast í félagslífunu þessa dagana og við elskum það!
Árshátíð 8. - 10. bakkjar Varmahlíðarskóla fer fram miðvikudaginn 6. apríl í Miðgarði.
Nemendur í 8. - 10. bekk úr Árskóla og GAV geta sótt þennan viðburð.
Árshátíðin hefst kl. 19:00, að henni lokinni leikur hljómsveitini Ástarpungarnir fyrir dansi.
Verð á leiksýningu, ball og rútu er 3.500kr.
Skráning fer fram í nóra https://skagafjordur.felog.is/ í dag og fram að miðnætti á morgun, þriðjudag 5. apríl.
Rúta fer frá:
Ketilás kl 17:30
GAV Hofsós kl. 18:10
Afleggjaranum að Hólum kl. 18:30
Húsi frítímans kl. 18:30
Áætluð heimkoma:
Hús frítímans kl. 23:30, rútan keyrir skólarútuhringinn
Afleggjarinn að Hólum kl. 23:30
GAV Hofsós kl. 23:50
Ketilás kl. 00:20