Vinaliðar

Vinaliðaverkefnið er norskt að uppruna, það hefur á fáum árum náð mikilli útbreiðslu  og er nú starfrækt í yfir 1000 skólum í Noregi. Vinaliðaverkefnið er hluti af Vinaverkefninu og gengur út á það að hvetja nemendur til meiri þátttöku í afþreyingu í frímínútunum og skapa betri skólaanda.

Vinaliðar í Grunnskólanum austan Vatna fyrir skólaárið 2024/25 eru:

Óskar Bjarni

Magnús Angel

Hákon 

Salka Marín