Stefnu og verklag skólans á að birta með tvennum hætti. Annars vegar að birta almenna stefnumörkun í skólanámskrá (það er hægt að nálgast hana á heimasíðu skólans) og hins vegar eru upplýsingar, sem eru breytilegar frá ári til árs, birtar í árlegri starfsáætlun. Í árlegri starfsáætlun kemur fram hvernig þeim 180 kennsludögum, sem skóli hefur til ráðstöfunar, er varið. Í starfsáætluninni eru birtar upplýsingar um:
annað sem varðar starfsemi skólans ár hvert, m.a. hagnýtar upplýsingar um opnunartíma skólans, mötuneyti, forföll og leyfi.
Starfsáætlanir
Starfsáætlun 2020 - 2021
Starfsáætlun 2019 - 2020
Starfsáætlun 2018 - 2019