Foreldrafélag GaV
Á Hofsósi er foreldrafélag fyrir starfsstöðina. Þeir sem sitja í stjórn eru:
Júlía Þórunn Jónsdóttir - formaður
Hanna Lára Hallgrímsdóttir - ritari
Þóra Björk Þórhallsdóttir - gjaldkeri
Foreldrafélagið kemur að ákveðnum þáttum í skólastarfinu, einkum þeim sem snúa að félagslífi nemenda. Má þar nefna aðstoð við veitingasölu á árshátið, skólaslitum og við aðra stærri viðburði í fjáröflun.
Fulltrúar í skólaráði 2024 - 2026
Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráð fjallar um skólanámskrá, rekstraráætlun, starfsáætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið.
skólastjóri: Jóhann Bjarnason - formaður nefndar
Kennarar: Vala Kristín Ófeigsdóttir
Ragnheiður Halldórsdóttir
(Júlía Linda til vara)
Starfsmenn: Íris Jónsdóttir
(Þóra Björk til vara)
Nemendur:
Valgerður Rakel Rúnarsdóttir
Foreldrar:
Valdís Brynja Hálfdánardóttir
Agnes Rut Kristjánsdóttir
Stefanía Hjördís Leifsdóttir