25.05.2023
Skógardagurinn á Hólum heppnaðist vel, nemendur í 1. - 7. bekk og skólahópur unnu ýmis verkefni úti í skóginum.
Lesa meira
10.05.2023
Nemendafélag GaV auglýsir: Miðvikudaginn 17. maí verður opið hús fyrir 1.-7. bekk frá klukkan 14:05-15:25. Leikir, dans og tónlist.
Lesa meira
10.05.2023
Í útikennslu hafa nemendur á Hólum verið að smíða fuglahús fyrir skógarþresti og maríuerlur.
Lesa meira
03.05.2023
Í tilefni af Sæluviku bauð Skagafjörður upp á skemmtun í dag en Leikhópurinn Lotta var með söngsyrpu fyrir Leikskólann Tröllaborg og nemendur í Grunnskólanum austan Vatna.
Lesa meira
27.04.2023
Í gær keppti GaV í undankeppni Skólahreysti og hafnaði í 4. sæti. Fulltrúar okkar stóðu sig mjög vel. Áður en keppnin hófst fóru þau í heimsókn í VMA, MA og á heimavistina.
Lesa meira
24.04.2023
Undankeppni Skólahreysti fer fram næstkomandi miðvikudag, 26. apríl í Íþróttahöllinni á Akureyri. GaV keppir í fyrri riðlinum sem hefst kl. 17. Öllum er velkomið að koma og hvetja en keppnin verður einnig í beinni útsendingu á RÚV.
Lesa meira
20.04.2023
Starfsfólk Grunnskólans austan Vatna óskar öllum gleðilegs sumars og þakkar kærlega fyrir ánægjulegt samstarf á viðburðaríkum vetri sem nú er liðinn.
Lesa meira
19.04.2023
Í gær var gistinótt yngsta stigs en á hverju skólaári gista nemendur í 1. - 4. bekk í skólanum og eiga saman skemmtilega kvöldstund.
Lesa meira
31.03.2023
Stórglæsileg árshátíð unglingastigs fór fram í kvöld í félagsheimilinu Höfðaborg. Nemendur unglingastigs sýndu leikritið Kardemommubærinn eftir Thorbjørn Egner.
Lesa meira