Veikindi og leyfi nemenda

 

Foreldri/forráðamaður skal tilkynna veikindi nemenda eins fljótt og kostur er til skólans og skólabílstjóra (þar sem það á við). Umsjónarkennari getur veitt leyfi úr einstökum kennslustundum og allt að tveimur dögum en skólastjórnandi ákveður lengra leyfi. Á heimasíðu skólans er að finna leyfisbréf sem þarf að fylla út og koma til skólastjórnanda fyrir lengri frí en tvo daga.

 Leyfisbréf til prentunar:

Leyfisbréf fyrir nemendur