Skólaslit verða þriðjudag 31. maí kl. 11:00 á Hólum og kl. 13:00 á Hofsósi. Eins og undanfarin ár verður útskrift 5 ára nemenda úr Leikskólanum í sömu athöfn og skólalsit Grunnskólans.
Þess ber einnig að geta að sama dag kl.14:30 verður formleg opnunarveisla nýs leikskóla á Hofsósi sem haldin er í leikskólanum.