Í vetur eru 57 nemendur skráðir í skólann í 1. – 10. bekk. Vegna fámennis í bekkjum eru árgangar gjarnan í samkennslu, þ.e. tveimur til þremur bekkjum er kennt saman. Í vetur er bekkjaskipting eftirfarandi:
1. - 2.. bekkur, umsjónarkennarar: Kristín Bjarnadóttir, Laufey Írisar Guðmundsdóttir 14 nemendur
5. - 7. bekkur, umsjónarkennarar: Sólrún Björg Þorgilsdóttir og Eiríkur Frímann Arnarson 22 nemendur
8. - 10. bekkur, umsjónarkennari: Ragnheiður Halldórsdóttir 13 nemendur