Vegna mikilla veikinda meðal nemenda og starfsfólks hefur verið ákveðið að fresta árshátíð fram yfir páskafrí.Ný dagsetning hefur ekki verið endanlega ákveðin. Það sem eftir er af þessari viku verður því kennt samkvæmt stundaskrá.