17.10.2022
Í haust hafa nemendur á Hólum unnið ýmisleg og fjölbreytt verkefni þar sem þau hafa nýtt grenndina og náttúruna með.
Lesa meira
11.10.2022
Yngsta stigið og elstu tveir árgangar leikskólans fóru í fjallgöngu. Skemmtileg frásögn nemenda með ljósmyndum úr ferðinni.
Lesa meira
10.10.2022
Nú á dögunum fór fram Ólympíuhlaup ÍSÍ, nemendur GaV stóðu sig með stakri prýði og hlupu 225 kílómetra samtals.
Lesa meira
21.09.2022
Nemendur unglingastigs fóru í hina einu sönnu Ævintýraferð í síðustu viku. Ferðin heppnaðist vel í alla staði en Ingunn Marín B. Ingvarsdóttir nemandi í 9. bekk skrifar um ferðina.
Lesa meira
20.09.2022
Nemendur 5. og 7. bekkjar Grunnskólans austan Vatna fóru í
ferðalag mánudaginn 19. september - 20. september.
Í ár var ferðinni heitið á Sauðárkrók.
Lesa meira
05.09.2022
Fimmtudaginn 1. september fengum við skemmtilega heimsókn en þá kom Sigrún Magna Þórsteinsdóttir með ósamsett pípuorgel sem hún setti saman með nemendum í 1. - 7. bekk og fengu síðan allir að spila á það.
Lesa meira
22.08.2022
Skóli verður settur miðvikudag 24. ágúst kl. 10:00 á Hólum og 13:00 á Hofsósi.
Lesa meira
27.05.2022
Nemendur í 1.-7. bekk á báðum starfsstöðvum skólans hittust á Hólum 25. maí og héldu skógardaginn hátíðlegan. Skógardagurinn einkennist af fjölbreyttum og skemmtilegum útikennsluverkefnum, leikjum og mikilli útiveru.
Lesa meira
24.05.2022
Skólaslit verða þriðjudag 31. maí kl. 11:00 á Hólum og kl. 13:00 á Hofsósi. Eins og undanfarin ár verður útskrift 5 ára nemenda úr Leikskólanum í sömu athöfn og skólalsit Grunnskólans.
Lesa meira
26.04.2022
Árshátíðin verður haldin hátíðleg fimmtudaginn 5.maí kl.19:00 í Höfðaborg.
Fjölbreytt skemmtiatriði.
Lesa meira