Fréttir

Blár dagur föstudaginn 9. apríl

Apríl er blár mánuður til að vekja athygli á málefnum barna á einhverfurófi. Á morgun föstudaginn 9.apríl er blái dagurinn, ætlum við í GaV að klæðast við bláu á morgun og fagna fjölbreytileikanum með einhverfu snillingunum okkar.
Lesa meira

Skóli hefst þriðjudaginn 6.apríl að loknu páskafríi

Á morgun fimmtudag 1.apríl taka gildi nýjar reglur um takmarkanir á skólahaldi sem verða í gildi til 15. apríl.
Lesa meira

Skóla lokað fyrir páska

Kæru nemendur, foreldrar / forráðamenn og starfsfólk Grunnskólans austan Vatna. Eins og einhverjir hafa orðið varir við var nú rétt í þessu gefin út fréttatilkynning þess efnis að samkomubann verði frá miðnætti í kvöld þar sem að hámarki 10 einstaklingar mega koma saman.
Lesa meira

Þrír nemendur GaV verðlaunaðir í nýsköpunarkeppni

Þrír nemendur í 5.bekk GaV fengu verðlaun í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna í Skagafirði. Bettý Lilja og Greta Berglind fengu verðlaun fyrir flottustu frumgerðina og Brynhildur Kristín fyrir flottustu kynninguna.
Lesa meira

Ingunn hafnaði í öðru sæti

Þann 17. mars s.l. var haldin upplestrarkeppni grunnskólanna í Skagafirði og var keppnin haldin í Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki. Okkar fulltrúi, Ingunn Marín Ingvarsdóttir lenti þar í öðru sæti.
Lesa meira

Monika verðlaunuð í eldvarnaátaki

Á hverju ári fer fram eldvarnaátak hjá Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Nemendum í 3. bekk gefst kostur á að taka þátt í eldvarnagetraun og nú á dögunum fengu þrjú börn á Norðurlandi vestra viðurkenningar vegna átaksins.
Lesa meira

Skólahald fellur niður

Skólahald fellur niður í dag fimmtudaginn 11. mars vegna veðurs og ófærðar.
Lesa meira

Hestadagar á Hólum

Í lok febrúar þá var unglingadeildinni boðin þátttaka í Hestadögum á Hólum. Hestadagarnir eru liður í æfingakennslu 1. árs nemenda við Hestafræðideild Háskólans á Hólum þar sem þeir fá tækifæri til að æfa sig í að kenna byrjendum og/eða aðeins vönum hestamennsku. Kennd voru bókleg og verkleg atriði sem tengdust hestum, hestahaldi og því að vera góður hestamaður.
Lesa meira

Endurskinsvesti að gjöf

Nemendur 1.-6.bekkjar í Grunnskólanum austan Vatna fengu nýverið endurskinsvesti að gjöf frá Kíwanisklúbbnum Drangey.
Lesa meira

Mannslíkaminn

Frá áramótum höfum við á Hólum verið að taka fyrir mannslíkamann í allri sinni dýrð. Nemendur fræddust um kynþroskann, getnað, hvernig líkaminn vex og dafnar, lærðu um heiti líffæra, úr hverju við erum og hvað er hollt og gott fyrir líkamann.
Lesa meira