Fréttir

Skólahaldi einnig aflýst á morgun

Allt skólahald fellur niður í leik- og grunnskólum í Sveitarfélaginu Skagafirði á morgun, miðvikudag 11.desember. Útlit er fyrir hið versta veður og biðlar lögreglan á Norðurlandi vestra til fólks að halda sig heima.
Lesa meira

Skólahald fellur niður

Skólahald fellur niður á morgun þriðjudaginn 10. desember á báðum kennslustöðum GAV, Hólum og Hofsósi. Í gildi er rauð viðvörun og öllum ráðlagt að halda sig heima fyrir.
Lesa meira

Nóvemberskemmtun GaV

Nóvemberskemmtun Grunnskólans austan Vatna og Tröllaborgar
Lesa meira

Skóli fellur niður eftir hádegi

Vegna versnandi veðurspár verður skóla lokið eftir hádegismat í dag á Hofsósi kl.13:00 og á Hólum kl.13:30.
Lesa meira

Skyndihjálparnámskeið

Í dans- og áhugasviðvikunni voru nemendur 9. og 10.bekkjar á skyndihjálparnámskeiði hjá Karli Lúðvíkssyni.
Lesa meira

Myndir frá áhugasviðsviku

Hér eru nokkrar myndir frá íþrótta og líkamsræktarvalinu.
Lesa meira

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Í gær þriðjudaginn 24. september tók Grunnskólinn austan Vatna þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Óhætt er að segja að veðrið hafi leikið við okkur en það var logn og sól. Við getum svo sannarlega verið stolt af okkar fólki því samtals hlupum við 325 km sem gerir 4,6 km að meðaltali. Hlaupið fór fram bæði á Hólum og Hofsósi.
Lesa meira

Hólar breyting á skóladeginum

Ákveðið hefur verið að flýta skólabyrjun á starfsstöð skólans á Hólum um 10 mínútur og færa þannig allan skólatímann fram um 10 mínútur. Frá og með mánudeginum 23. september hefst skóli kl. 8:00 og færast allar aðrar tímasetningar á stundatöflu fram um 10 mínútur.
Lesa meira

Haustsamverur

Haustsamverur GaV verða haldnar þriðjudag 17. september kl. 16.30 á Hofsósi en miðvikudag 18.september kl.16:30 á Hólum.
Lesa meira

Rakelarhátíðin

Sunnudaginn 6. október verður Rakelarhátíðin haldin í Höfðaborg. Fyrir þá sem ekki vita er Minningarhátíðin fjáröflunarskemmtun fyrir Minningarsjóð Rakelar Pálmadóttur sem var nemandi hér við skólann en lést af slysförum aðeins 8 ára gömul. Sjóðurinn hefur í gegnum tíðina staðið þétt við bakið á skólanum og gefið fjölmarga hluti til hans, bæði til félagsstarfa nemenda og eins tæki til notkunar í kennslu.
Lesa meira