13.11.2020
Við byrjuðum skólaárið á því að vinna með nánasta umhverfi nemenda sem koma af mjög stóru svæði og úr mörgum sveitum. Við gerðum veggspjald sem táknaði skólasvæðið og nemendur staðsettu heimili sín á því og merktu inn á það nöfn sveitanna: Fljót, Sléttuhlíð, Höfðaströnd, Óslandshlíð, auk Hofsóss og Sleitustaða. Við lærðum líka nöfn á kennileitum eins og Ennishnjúkur, Drangey, Þórðarhöfði og Tindastóll.
Lesa meira
04.11.2020
Í haust hafa nemendur á Hólum farið í gegnum nokkrar lotur í verkefnamiðuðu námi. Meðal þess sem unnið hefur verið með er umhverfið, íslensku húsdýrin, heilsa, draugar og nemendur og fjölskyldur þeirra.
Lesa meira
03.11.2020
Nemendur yngsta stigsins eru með bækistöðvar í Höfðaborg og óhætt að segja að þau séu alsæl með nýju aðstæðurnar.
Lesa meira
03.11.2020
Nokkrar skemmtilegar myndir frá Halloween ballinu hjá 1.-7.bekk.
Lesa meira
02.11.2020
Eftirfarandi skipulag hefur verið útbúið í ljósi nýrrar reglugerðar um takmarkanir á skólahaldi vegna COVID-19 sem gildir frá og með mogundeginum 3. nóvember til og með 17. nóvember. Að leiðarljósi hefur verið haft að skólastarf raskist eins lítið og kostur er miðað við þau fyrirmæli sem okkur eru gefin.
Lesa meira
30.10.2020
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að hertar sóttvarnareglur taka gildi á miðnætti. Ný reglugerð um takmarkanir á skólastarfi verður kynnt á sunnudag. Ekki er nákvæmlega vitað hvaða breytingum skólastarf mun taka. Því hefur verið tekin ákvörðun um að mánudaginn 2. nóvember verði starfsdagur í grunnskólum Skagafjarðar.
Lesa meira
26.10.2020
Miðvikudaginn 28.október ætlar nemendafélagið að halda Hrekkjavökuball fyrir 1.-7.bekk
Lesa meira
21.10.2020
Stuttmyndagerð í geðræktarþema
Síðustu vikur hefur verið geðræktarþema hjá unglingastiginu í Grunnskólanum austan Vatna. Hafa hinar ýmsu námsgreinar verið tengdar við andlega heilsu og sjúkdóma.
Lesa meira
07.10.2020
Miðstigið hefur gert ýmislegt sniðugt af sér á haustdögunum.
Lesa meira
06.10.2020
Fimmtudaginn 1.október fór fram Ólympíuhlaup ÍSÍ á Hofsósi en degi seinna fór hlaupið fram á Hólum.
Lesa meira