Fréttir

Gistinótt 1. - 3. bekkjar

Á meðan miðstigið var í gistiferð og unglingastigið í ævintýraferð gistu krakkarnir í 1. - 3. bekk í skólanum, bæði á Hólum og Hofsósi.
Lesa meira

Ævintýraferð unglingastigs 2020

Dagana 16.-17. september fóru nemendur á unglingastigi í hina einu sönnu ævintýraferð. Þegar nemendur höfðu tekið til nesti, hjól og nýja gönguskó var ekið með ungmennin sem leið lá í Fljótin.
Lesa meira

Gistinótt hjá yngsta stiginu

Hér eru hressir nemendur yngsta stigsins nývöknuð í Grunnskólanum á Hofsósi að lokinni gistinótt.
Lesa meira

Skólasetning GaV

Í upphafi nýs skólaárs erum við enn að glíma við takmarkanir vegna heimsfaraldurs Covid 19. Þetta hefur sem betur fer lítil áhrif á skipulag skólastarfsins en takmarkar mjög svigrúm á skólasetningu. Í ljósi stöðunnar mælumst við til þess að aðeins einn fullorðinn aðili mæti á skólsetningu frá hverju heimili.
Lesa meira

Skólasetning GaV

Grunnskólinn austan vatna verður settur mánudag 24. ágúst. Skólasetningar verða sem hér segir: Grunnskólanum að Hólum kl. 10:00 Grunnskólanum á Hofsósi kl. 13:00
Lesa meira

Skólaslit hjá GaV

Í dag föstudaginn 29.maí voru haldin skólaslit hjá Grunnskólanum austan Vatna.
Lesa meira

Myndir frá vordögum

Það er búið að brasa ýmislegt á vordögum.
Lesa meira

Rannsóknarleiðangur 4.-5.bekkjar

Nemendur í 4.-5. bekk fóru í dag að skoða hvaða skordýr og smádýr eru komin á kreik. Stækkunargler, snjalltækjasmásjár og fleiri tæki og tól sem keypt voru af Minningarsjóð Rakelar Pálmadóttur voru nýtt til hins ítrasta og nemendur áhugasamir um hið lítt sýnilega í náttúrunni. Kærar þakkir fyrir rausnarlegar gjafir í gegnum árin.
Lesa meira

Kalli kónguló klófestur af 4.-5.bekk

Nemendur í 4.-5. bekk bjuggu til kóngulóabúr og ætla fylgjast með þeim á næstu dögum. Kónguló eru rándýr og spýta eitri. Þessar þrjár kóngulær eru krosskóngulær.
Lesa meira

Skólahald í upprunalegt horf

Við óskum öllum gleðilegs sumars. Það er gleðilegt að tilkynna að samkvæmt auglýsingu frá Heilbrigðisráðherra eru allar hömlur sem settar voru á skólahald vegna samkomubanns felldar úr gildi frá og með mánudeginum 4. maí næstkomandi.
Lesa meira