20.09.2019
Ákveðið hefur verið að flýta skólabyrjun á starfsstöð skólans á Hólum um 10 mínútur og færa þannig allan skólatímann fram um 10 mínútur. Frá og með mánudeginum 23. september hefst skóli kl. 8:00 og færast allar aðrar tímasetningar á stundatöflu fram um 10 mínútur.
Lesa meira
16.09.2019
Haustsamverur GaV verða haldnar þriðjudag 17. september kl. 16.30 á Hofsósi en miðvikudag 18.september kl.16:30 á Hólum.
Lesa meira
09.09.2019
Sunnudaginn 6. október verður Rakelarhátíðin haldin í Höfðaborg. Fyrir þá sem ekki vita er Minningarhátíðin fjáröflunarskemmtun fyrir Minningarsjóð Rakelar Pálmadóttur sem var nemandi hér við skólann en lést af slysförum aðeins 8 ára gömul. Sjóðurinn hefur í gegnum tíðina staðið þétt við bakið á skólanum og gefið fjölmarga hluti til hans, bæði til félagsstarfa nemenda og eins tæki til notkunar í kennslu.
Lesa meira
04.09.2019
Nemendur 4.-7. bekkjar fóru í skemmtilegt ferðalag í Varmahlíð. Þar fóru fram hátíðarhöld vegna 80 ára afmælis sundlaugarinnar og var því vel við hæfi að skella sér þar í sund.
Lesa meira
12.08.2019
Dagana 17. - 19. september voru úttektaraðilar á vegum Menntamálastofnunar hér í Grunnskólanum austan Vatna við framkvæmd ytra mats.
Lesa meira
04.02.2019
Skólaferðalagið til Vestmannaeyja gekk vel og krakkarnir voru afar virk, áhugasöm og skemmtilegir ferðafélagar. Þau fengu margoft hrós fyrir kurteisi og góða umgengni allstaðar þar sem þau komu.
Lesa meira
12.02.2019
Þriðjudaginn 28.maí eru skólaslit hjá Grunnskólanum austan Vatna. Skólaslitin eru kl.11 á Hólum og kl.15 á Hofsósi.
Lesa meira
18.01.2019
Í dag fimmtudaginn 23.maí var námskeiðsdagur í Grunnskólanum austan Vatna fyrir skólahóp og nemendur 1.-7.bekkjar. Á þessum degi bauð starfsfólk skólans upp á námskeið, þar sem nemendur gátu valið 3 þeirra eftir áhugasviði.
Lesa meira
18.01.2019
Nemendur í 6. og 7. bekk eru búnir að vera að bralla ýmislegt skemmtilegt að undanförnu og hér eru nokkarar flottar myndir af því.
Lesa meira
17.01.2019
Fimmtudaginn 17.janúar kemur Sonja Sif Jóhannsdóttir og mun hún ræða við nemendur á skólatíma en fyrirlestur fyrir foreldra verður kl. 20:00 í skólanum á Hofsósi.
Lesa meira