Fréttir

Skólaakstur í Fljótunum fellur niður

Í dag miðvikudaginn 9.janúar er skóli en vegna veðurs fellur niður akstur úr Fljótunum.
Lesa meira

Fyrirlestur - Ofnotkun netsins - 10.janúar

Um er að ræða fyrirlestur um hættur netsins með sérstaka áherslu á svokallaða "netfíkn" en rannsóknir benda til að sirka 12% reglulegra netnotenda eigi á hættu að ánetjast notkun sinni.
Lesa meira

Jólafrí 21.desember

Jólafríið stendur yfr frá 21. desember til 7. janúar og skólastarf hefst að nýju 7. janúar kl. 10:25.
Lesa meira

Jólavaka Grunnskólans austan Vatna

Jólavaka Grunnskólans austan Vatna verður haldin í Höfðaborg á Hofsósi miðvikudaginn 19.desember kl.20:30.
Lesa meira

Hæfileikakeppni GaV

Nemendafélag GaV hélt hæfieikakeppni fyrir nemendur í 1.-7. bekk í gærkveldi.
Lesa meira

Föstudagur 30.nóvember

Í dag föstudaginn 30.nóvember er skóli en vegna ófærðar fellur niður akstur úr Fljótunum.
Lesa meira

Skólaakstur í Fljótunum fellur niður

Í dag fimmtudaginn 29.nóvember er skóli en vegna versnandi veðurs fellur niður akstur úr Fljótunum.
Lesa meira

Frístundastrætó 23.nóv

Föstudaginn 23.nóvember verður frístundastundastrætó.
Lesa meira

Litlu jólin 20. desember

Fimmtudaginn 20. desember verða litlu jólin haldin í Grunnskólanum austan Vatna. Á Hólum hefjast litlu jólin kl. 10:00. Á Hofsósi eru litlu jólin frá kl. 10:00 – 12:00.
Lesa meira

Nóvemberskemmtun

Nóvemberskemmtun Grunnskólans austan Vatna og leikskólans Tröllaborgar verður haldin í Grunnskólanum að Hólum föstudaginn 16. nóvember klukkan 16:30.
Lesa meira