10.03.2024
Árshátíð Grunnskólans austan Vatna - Hólum
Verður haldin fimmtudaginn 14.mars kl. 16:30.
Að lokinni sýningu mun foreldrafélagið bjóða upp á kaffihlaðborð.
Allir velkomnir.
Lesa meira
21.02.2024
Á hverju ári fær 3.bekkur fræðslu um eldvarnir og í kjölfarið geta þeir tekið þátt í eldvarnargetraun frá Landsambandi slökkviliðsmanna. Nú á dögunum var dregið í getrauninni og fengum við skemmtilega heimsókn frá Brunavörnum Skagafjarðar. Thor Kofi hafði svarað öllum spurningum réttum í getrauninni og var dreginn út.
Thor Kofi nemandi í 3.bekk tók á móti viðurkenningarskjali frá Brunavörnum Skagafjarðar í dag (21.febrúar).
Innilega til hamingju með viðurkenninguna Thor Kofi.
Lesa meira
16.02.2024
Í Grunnskólanum austan Vatna er alltaf mikið fjör á öskudaginn. (Smellið á fréttina).
Lesa meira
06.02.2024
Nemendur á unglingastigi hafa haft umhverfisvæna skiptislá í stofunni hjá sér í að verða tvö skólaár. Nemendur koma með föt á slána og þar fær fatnaðurinn framhaldslíf í nýjum höndum og hjá öðrum eigendum. Upp kom sú hugmynd að útfæra þetta enn frekar og halda flóamarkað til styrktar nemendafélagi skólans.
Smellið á fréttina til að lesa meira :)
Lesa meira
06.02.2024
Vegna slæmrar aksturskilyrða og veðurs verður allt skólahald fellt niður í dag þriðjudaginn 6.febrúar í Grunnskólanum austan Vatna.
Lesa meira
25.01.2024
Skólahald frestast um tvo tíma í dag eða til 10:30 vegna mikils vinds og hálku. Skólaakstur verður þá á sléttum tveimur tímum seinna en vanalega.
Morgunmatur fellur niður en reynum að halda óbreyttri dagskrá eftir það.
Lesa meira
23.01.2024
Takið fimmtudaginn frá.
Dans- og nýsköpunarsýning í Höfðaborg Hofsósi kl.14:00.
Í lokin verður kökubasar til styrktar nemendafélaginu.
Allir hjartanlega velkomnir.
Lesa meira
27.12.2023
Skólasamfélagið út að austan óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Með kæru þakklæti fyrir gott samstarf á árinu sem senn er á enda.
Megi nýja árið færa ykkur gleði, kærleika og ótal ævintýri.
Jólakveðjur
Grunnskólinn austan Vatna
Lesa meira
18.12.2023
Jólafrí nemenda hefst á miðvikudaginn 20.desember eftir litlu jólin.
Nemendur mæta á nýju ári þann 4.janúar (fimmtudag).
Hólar kl.9:40.
Hofsós kl.10:10.
Gleðilegt jólafrí kæru nemendur og starfsfólk.
Lesa meira
12.12.2023
Verið velkomin á Jólavöku Grunnskólans austan Vatna á fimmtudaginn 14.desember kl. 19:30 í Höfðaborg.
Verð:
2500kr fyrir fullorðna
Frítt fyrir leik-og grunnskólabörn
Lesa meira