Gleðilegt sumar

Starfsfólk Grunnskólans austan Vatna óskar öllum gleðilegs sumars og þakkar kærlega fyrir ánægjulegt samstarf á viðburðaríkum vetri sem nú er liðinn.

sumarkveðja