Lista- og menningarhátíðin Sæluvika Skagfirðinga hófst síðastliðinn sunnudag, 30. apríl sem haldin er árlega.
Í dag fengum við góða gesti í heimsókn en Leikhópurinn Lotta var með söngsyrpu fyrir Leikskólann Tröllaborg og nemendur í Grunnskólanum austan Vatna í boði sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Frábær skemmtun!