Fréttir

Fullveldi, frelsi, lýðræði - hvað er nú það?!

Á fimmtudaginn verður hátíð af tilefni 100 ára afmælis Fullveldis Íslands hér í skólanum. Hátíðin er öllum opin og er haldin til þess að fagna því að um þessar mundir eru 100 ár liðin frá því að fullveldi fékkst.
Lesa meira

Starfsdagur 8.nóvember

Fimmtudagurinn 8. nóvember er starfsdagur kennara og því frí hjá nemendum þann dag.
Lesa meira

Halloweenball

Miðvikudaginn 7.nóvember ætlar nemendafélagið á Hofsósi að Halloweenball fyrir 1.-7.bekk og skólahóp. Það kostar 200 kr inn og ballið er haldið í Grunnskólanum á Hofsósi.
Lesa meira

Vetrarfrí

Vetrarfrí verður í skólanum fimmtudag 18. og föstudag 19. október.
Lesa meira

Haustþing kennara

Föstudaginn 5. október verður frí hjá nemendum vegna haustþings kennara.
Lesa meira

Rakelarhátíð

Sunnudaginn 7. október kl. 14 verður Rakelarhátíðin haldin í Höfðaborg.
Lesa meira

Ólympíuhlaup ÍSÍ á Hofsósi

Í dag tóku nemendur á Hofsósi þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ (gamla Norrænaskólahlaupið). Hlupu nemendur samtals 237,5 km. Frábærlega gert hjá þeim, því óhætt er að segja að vindar hafi blásið og aðstæður verið erfiðar.
Lesa meira

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Norræna skólahlaupið hefur farið fram í grunnskólum landsins óslitið frá árinu 1984 og lengstan hluta þess tíma verið í umsjón ÍSÍ.
Lesa meira

Skólasetning GaV

Grunnskólinn austan vatna verður settur miðvikudag 22. ágúst. Skólasetningar verða sem hér segir: Grunnskólanum að Hólum kl. 10:00 Grunnskólanum á Hofsósi kl. 13:00
Lesa meira

Skólaslit

Skólaslit í Grunnskólanum austan Vatna verða mánudaginn 28. maí á eftirfarandi tímum:
Lesa meira