Útskrift og skólaslit

Í dag voru skólaslit á Hólum og á Hofsósi. Leikskólinn Tröllaborg byrjaði á að útskrifa skólahóp en við það tilefni fengu þau afhenda litla bókagjöf frá skólanum og þau boðin velkomin í skóla næsta vetur. 

Jóhann Bjarnason skólastjóri fór með ávarp og einnig Katla Huld Halldórsdóttir formaður nemendafélags GaV. Vinaliðar fengu viðurkenningarskjöl, afhending einkunna og vitnisburða og loks útskrift 10. bekkjar. Að athöfnum loknum var boðið upp á veitingar í boði skólans. 

holar

Skólahópur útskrifaður á Hólum (deild: Brúsabær)

4-7

 4. og 7. bekkur sem stunda nám á starfsstöð á Hólum

skolaslit

Skólahópur útskrifaður (deild: Barnaborg)

Katla Huld, formaður nemendafélags GaV

s

 Söngatriði

s

 1. - 4. bekkur með kennurum sínum

 5. og 7. bekkur með kennurum sínum

8

8. og 9. bekkur með kennurum sínum

vinal

 Vinaliðar skólaárið 2022/2023

íþr

 Miðstigið hlaut íþróttabikarinn

10

 Útskriftarnemendur með kennurum sínum

10

 Útskriftarnemendur 2023

veit