Vegna appelsínugulrar veðurviðvörunar sem tekur gildi núna í hádeginu ljúkum við skóladegi í dag kl. 13:00. Gert er ráð fyrir mjög hvössum vindstrengjum á akstursleið skólabíla. Nemendur fá sem sagt hádegismat en síðan er skóladegi lokið.