Hér má sjá verk nemenda á yngsta stigi - Púsl, bátar, kisur, kanínur og aðrar fígúrur.
Markmið námsins er fyrst og fremst að gera nemendur
sjálfstæða í verki, stuðla að vinnugleði og virðingu fyrir vinnu, þjálfa einbeitingu, iðjusemi og verkfærni undir stjórn Þuríðar Helgu smíðakennara.