Nýtt og uppfært skóladagatal er komið á heimasíðu skólans með breytingum sem samþykktar voru í fræðslunefnd á síðasta fundi. Sjá má nýja skóladagatalið undir flipa á forsíðu sem heitir skóladagatal.