Á hverju ári fer fram eldvarnaátak hjá Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Nemendum í 3. bekk gefst kostur á að taka þátt í eldvarnagetraun og nú á dögunum fengu þrjú börn á Norðurlandi vestra viðurkenningar vegna átaksins. Einn nemandi frá okkur hlaut verðlaun en það var hún Monika Rut Garðarsdóttir.