Grunnskólinn austan Vatna fékk heimsókn frá fulltrúa Kiwanisklúbbsins Drangeyjar og lögreglunni til að gefa nemendum í 1. bekkjar endurskinsvesti. Komu þeir bæði við á Hólum og Hofsósi.