Nemendur 1.-6.bekkjar í Grunnskólanum austan Vatna fengu nýverið endurskinsvesti að gjöf frá Kíwanisklúbbnum Drangey.