Bleiki dagurinn var haldinn 23. október

Krabbameinsfélagið hvetur landsmenn til að taka þátt í bleikum degi, bera bleiku slaufuna, klæðast bleiku og lýsa upp skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni fyrir stuðningi og samstöðu. Að sjálfsögðu tókum við þátt í GaV.