Apríl er blár mánuður til að vekja athygli á málefnum barna á einhverfurófi. Á morgun föstudaginn 9.apríl er blái dagurinn, ætlum við í GaV að klæðast við bláu á morgun og fagna fjölbreytileikanum með einhverfu snillingunum okkar.