Árshátíð yngsta stigs og miðstigs

Í kvöld klukkan 18:00 ætlar yngsta stig og miðstig að stíga á svið. Eftir sýningu ætlar nemendafélagið að selja pizzur, drykki og nammi.
Allir hjartanlega velkomnir.