Gefin hefur verið út appelsínugul viðvörun vegna mikils vindstyrks og mun allt skólastarf falla niður í dag 7. nóvember.
Varasamt mun vera á ferli og vindstyrkur sem þessi hefur hamlandi áhrif á skólaakstur.
Árshátíð miðstigs, leikritið um þá tvíbura Jón Odd og Jón Bjarna sem átti að vera í dag kl.18:00 verður FRESTAÐ, nánar auglýst síðar.