Fréttir & tilkynningar

31.03.2025

Skemmtileg verkefni í smíðum á yngsta stigi

Hér má sjá verk nemenda á yngsta stigi - Púsl, bátar, kisur, kanínur og aðrar fígúrur. Markmið námsins er fyrst og fremst að gera nemendur sjálfstæða í verki, stuðla að vinnugleði og virðingu fyrir vinnu, þjálfa einbeitingu, iðjusemi og verkfærni undir stjórn Þuríðar Helgu smíðakennara.
26.03.2025

Stóra upplestrarkeppnin fór fram í FNV í kvöld, Valþór Máni hreppti 2. sætið fyrir hönd GaV.

Stóra upplestrarkeppnin fór fram í FNV í kvöld, en keppnin hefur verið haldin í 24 ár í Skagafirði. 13 keppendur frá skólunum þremur komu þar saman og lásu bæði texta og ljóð fyrir áheyrendur og dómnefnd. Öll stóðu þau sig með einstakri prýði og voru skólum sínum til sóma. (klikkið á fréttina).
26.03.2025

Enginn titill

21.03.2025

Skíðaferð GaV