Fréttir & tilkynningar

27.12.2025

Gleðilega hátíð

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og þökkum fyrir frábært samstarf á árinu sem er að líða. Fyrsti skóladagur á nýju ári er 6. janúar, kennsla hefst kl. 10:10.
08.12.2025

Jólavaka 2025

Verið hjartanlega velkomin á Jólavöku 2025 hjá Grunnskólanum austan Vatna.
27.11.2025

Nemendur í 1. og 2. bekk hafa brallað ýmislegt í skólanum í haust.

Nemendur í 1. og 2. bekk hafa brallað ýmislegt í skólanum í haust. Viðfangsefnin í september og október voru mikið til tengd plöntum og skordýrum og í tilefni af degi íslenskrar náttúru sem er 16. september, fóru nemendur ásamt skólahóp leikskólans í vettvangsferð í Hólaskóg.