Fréttir & tilkynningar

20.01.2025

Árshátíð 1.-4. bekkjar

1.-4. bekkur heldur árshátíð á miðvikudaginn 22. janúar kl. 16:30 í Höfðaborg. (Sjá auglýsingu) Allir velkomnir.
13.01.2025

Vorönn er hafin og því um að gera að minna á Lestrarstefnu Skagafjarðar

Fékkstu bók í jólagjöf? þá er um að gera að byrja að lesa :) Samstarf við heimilin: Lestur er sameiginlegt verkefni heimilis og skóla. Daglegur lestur heima er mikilvægur fyrir málþroska og forsenda góðs árangurs í lestri. (klikkið á fréttina til að lesa meira).
05.01.2025

Skólahald hefst 6.janúar kl. 10:10

Við óskum ykkur gleðilegs nýs árs og þökkum fyrir árið sem er að líða. Skólahald hefst 6. janúar kl. 10:10. Kær kveðja Grunnskólinn austan Vatna.
24.12.2024

Gleðileg jól

15.12.2024

Jólavaka