Fréttir & tilkynningar

15.12.2024

Jólavaka

Jólavaka 18.desember kl. 19:30 í Höfðaborg. Eigum saman hugljúfa jólastund.
25.11.2024

Bleiki dagurinn var haldinn 23. október

Krabbameinsfélagið hvetur landsmenn til að taka þátt í bleikum degi, bera bleiku slaufuna, klæðast bleiku og lýsa upp skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni fyrir stuðningi og samstöðu. Að sjálfsögðu tókum við þátt í GaV.
20.11.2024

Starfskynningar 10. bekkinga 4.-6. nóvember

Á hverju ári fara nemendur 10. bekkjar í GaV í starfskynningar í þrjá skóladaga. Þessar kynningar eru mjög mikilvægur hluti af námi nemenda og dýrmætt að starfsfólk fyrirtækja og stofnana gefi sér tíma til að taka á móti þeim. Við færum þeim okkar bestu þakkir fyrir en alls staðar þar sem nemendur komu fengu þeir frábærar móttökur og hlýtt viðmót. (klikkið á fréttina).