Fréttir & tilkynningar

24.12.2024

Gleðileg jól

Grunnskólinn austan Vatna óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Með kæru þakklæti fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða. Megi nýja árið færa ykkur gleði, kærleika og ótal ævintýri. Skóli hefst á nýju ári mánudaginn 6.janúar kl.10:10. Jólakveðja Grunnskólinn austan Vatna
15.12.2024

Jólavaka

Jólavaka 18.desember kl. 19:30 í Höfðaborg. Eigum saman hugljúfa jólastund.
25.11.2024

Bleiki dagurinn var haldinn 23. október

Krabbameinsfélagið hvetur landsmenn til að taka þátt í bleikum degi, bera bleiku slaufuna, klæðast bleiku og lýsa upp skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni fyrir stuðningi og samstöðu. Að sjálfsögðu tókum við þátt í GaV.